Færsluflokkur: Bloggar
16.6.2007 | 02:09
Wilmington
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.6.2007 | 14:43
Holiday framundan
Stadurinn tar sem sumarhusid er.
Eg tti kannski ekki ad blogga um þetta þvi einhver gti orðið afbryðisamur, en i nstu viku fer ég i smá holiday i hinn endann a rikinu, til Asheville. Josh vinur minn frá Indiana er ad fara i sumarhús foreldra sinna sem er tar rétt hjá. Og tetta er ekkert sma sumarhús, tetta er i gated community uppi fjollunum og á morgnana horfir maður yfir dalina á tindana og þokuna, eða dalalðuna. Tetta er um 600 km hedan en tad verdur gott ad komast fra ollu her og skoda tetta riki betur.
I Asheville er einnig rosa villa sem Vanderbilt nokkur reisti um tar siðustu aldamot og er á vid strstu kastala Evropu, 225 herbergi. I kastalanum er m.a. sundlaug og keilusalur, allt upprunalegt.
The Biltmore estate.
Bloggar | Breytt 16.6.2007 kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.6.2007 | 00:43
Spehrœðsla og domharka
I dag keypti eg mer likamsrktarkort. Er ansi fin likamsrktarstod a moti spitalanum. Tað sem er svo fyndið her i Ameriku er hversu prude flestir eru, tarna eru sturtur allar med ser sturtuhengi og hgt ad fara afsiðis i ser klefa til ad klða sig i og ur...Eg berhatta mig bara tarna frammi vid fataskapinn og ef tað er donalegt ta verða tau bara að benda mer a tað...uff...
Það hefur svoldid verid í umrðunni hvernig sumir eru ad lifa fyrir vntingar annara, oftast foreldra sinna, og þad oft foreldra sem eru mjog domharðir og bara klikkaðir. Folk er ad reyna na markmidum eda status til ad þoknast foreldrum sinum eða oðrum. Það er verulega sorglegt því slikt gerir ekkert fyrir manneskjuna sjalfa nema sifellt minna hana a hversu omurleg hun er eda ofullkomin. Það er alltaf einhver betri i þvi sem þau eru ad reyna ad na, og oft er þad þannig ad sa sem reynt er ad þoknast verdur aldrei angður eda mun aldrei finnast neitt til þin koma, sama hvad. Eg þekki a.m.k. 3 manneskjur sem eru í þessum vitahring. Folk þarf að komast utur svona og gera hluti sem teim þykja skemmtilegir og lifa sinu lifi en ekki annara.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
13.6.2007 | 00:34
buried alive og KKK
I dag vorum vid ad ræða um sorg og sorgarvidbrogð. Og það sem stód uppur hjá mer var þessi setning: feelings can be buried, but they are buried alive.' þarna er att vid ad vid slæma atburdi þa getur fólk fryst tilfinngar tvi þad er ekki tilbuid ad takast a vid þr, þá eru þr grafnar, en eru lifandi, og koma svo upp seinna. Stundum koma þr fram sem sjukdomar eda bara kvikna vid einhvern akvedin atburd. Eg hef heyrt ad t.d. fornarlomb kynferdisofbeldis oft a tidum gleymi atvikinu og svo seinna a lifsleiðinni, oftast þegar um haegir hja þeim og þau eru tilbuin ad takast a vid erfidleika, þa koma tilfinningarnar og minningarnar upp a yfirbordið.
Einnig raeddi hopurinn svolitið um eigin sorg og slikt og einn i hopnum er svartur strakur fddur 1977 i Norður -Florida. Hann taladi um uppvoxt sinn þar, en þar var Klu Klux Klan ansi aktivt. Teir brenndu krossa reglulega og oft fyrir utan hus fjolskyldu þessa straks, eins fekk fjolskyldan oft dauðahotanir, vanalega i gegnum sima eftir messu klanaranna a sunnudogum :-S. Brodir hans var drepin af teim þannig ad þetta var omurleg ska. Tetta finnst mer alveg med olikindum ad þetta hafi verid vid lyði um 1980, og þeir eru vist enn a brenna krossa einhverstaðar og mega það vist, kallast tjaningarfrelsi...
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
9.6.2007 | 20:23
Hiti
I dag er 33c hiti eins og venjulega, semsagt steik. Fyrsta on call vaktin að baki og tað er mikill lettir. Maður var svo spenntur fyrir fyrstu vaktina yfir nótt, alein, en tetta litur betur ut eftir ad maður hefur gert tetta. En eg er ansi treytt eftir tetta. Tetta var róleg vakt en samt alltaf nóg um ad vera a spitalanum.
Eftir vaktina I morgun fór eg med fellow intern Melyssa from Pennsylvania niðri gamla bæ. Tar var bændamarkaður og bara alltaf gaman ad vera.
Nágranni okkar her er vist merkilegur kall, hann heitir Mr.Peanut og er fiskimadur. Hann er svona ,salt jarðar' typa. Forfeður hans hafa buið her a tessum sama bletti i nær 250 ár. Hann er um sextugt en man tegar lóðin her var land fyrir svin. Hann hefur mjog southern accent svo ad venjulegir amerikanar eiga erfitt med ad skilja hann. Hann er svona gódur gamlaskola kall.
Nu se eg litla eðlu skrida her fyrir utan gluggann. Her eru oll moguleg dyr, snakar og dadyr meira segja. En hrikalegt ad sja roadkill a vegunum; ketti, skjaldbokur, snaka etc.. :-(
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2007 | 14:12
Dagurinn i dag
I dag fer eg ekki ad vinna fyrr en 16:30 en ta fer eg a 15 tima vakt og er ein in charge of the whole hospital...t.e.a.s. hvad salgaeslu varðar. Tannig ad eg aetla niðra strönd og slaka a tangað til.
Gærdagurinn var svoldið heavy, svona Jerry Springer atridi a einni deildinni, tveir kallar oskrandi a hvorn annan, hlaupandi um, annar med 2 ara barn i fanginu og kella hins ad reyna ad roa hann. Eg var ein tarna hja lyftunni a medan hjukkurnar hringdu a lögreglu spitalans. Tetta var svo ömurlegt serstaklega utaf barninu og madur veit lika aldrei hvað getur gerst, byssur etc.. Teir voru s.s. i heimsokn, liklegast fegðar Loks kom löggan og ta for eg, en eg bara brast I grat eftir tetta, enda stiflan orðin full eftir 2 vikur a spitalanum. Tad er helsta ad svona atridi gerist a ER deildinni en tetta samfelag er an efa mjog serstakt.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
6.6.2007 | 01:52
CPE(clinical pastoral education)
I dag forum við I vitjanir a svaeðunum okkar, eg er med 2 deildir; kvennadeild og hjartadeild. Min fyrsta vitjun tok a tvi tað var krabbameinssjuklingur en um leið var tað goð heimsokn. Tað er bara serstakt að standa frammi fyrir tjaningu i sinni hreinustu mynd. Eins for eg med oðrum sjukrahuspresti a barnadeild tar sem ungaborn voru a leið i aðgerd og eins hittum vid 2 sjuklinga a leið i aðgerð til ad taka af fot, og hittum fjolskylduvini a biðstofum sem lystu sinum ahyggjum og vonum. Tannig ad tetta var fyrsti dagur af hands on practice. Maður var oft med tarin I augunum...
Eg kann mjog vel vid mig herna og verd eflaust ansi amerisk eda rettara sagt southern tegar eg kem heim, meira opin og svona smalltalk like. Tað er bara fyndið.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
2.6.2007 | 23:34
Historical part of Wilmington
Uppgötvaði gamla binn i Wilmington i dag. Byggingar fra upphafi byggðar, mikið uppgerd hŭs og svona 50's bjarmynd. Fullt af litlum bŭðum med öðruvisi hluti og föt. Tarna ă eg sko eftir ad koma eftir vinnu og sitja a kaffihusi og slaka ă. Ėg nefnilega by i ŭthverfi sem er bara svefnbr og bara vegir og McDonalds og Walmart etc.. Tarna niður fra er lĭf. Hestvagnar og Cape Fear river. Gott ad uppgotva tað. Var eins með Indianapolis tar sem eg var fyrir um 12 arum, tar var svona lif i miðbnum.
Nu rignir og er tað vel tegið tvi tað hefur verið mikill turrkur.
(svoldið treytandi að blogga an islenskra stafa, er að baeta teim inn með symbols, er eflaust til auðveldari leið, blogga a ensku bara??)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.6.2007 | 16:55
bla,bla
Nu er eg a spitalanum'a b'okasafninu i hadegismat og tad gengur betur ad blogga a tessa tolvu heldur en heima tannig ad ta mun eg nota hana.
Helgarfri framundan sem verdur vel tegid eftir fyrstu vikuna tar sem madur hefur komid heim uppgefin eftir allt tetta nyja sem madur hefur turft ad medtaka i vinnunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.5.2007 | 21:58
Wisteria Lane i naestu gotu?
Bloggar | Breytt 1.6.2007 kl. 16:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)