6.6.2008 | 02:49
Salómon 1996-2008
Four Feet in Heaven
Your favorite chair is vacant now...
No eager purrs to greet me.
No softly padded paws to run
Ecstatically to meet me.
No coaxing rubs, no plaintive cry
Will say it's time for feeding.
I've put away your bowl, and all
The things you won't be needing;
But I will miss you little friend,
For I could never measure
The happiness you brought me,
The comfort and the pleasure.
And since God put you here to share
In earthly joy and sorrow;
I'm sure there'll be a place for you
In Heaven's bright tomorrow...
- Alice E. Chase
3.6.2008 | 17:07
þvílíkt ráðaleysi
eða bara hreinlega drápsþörf.
![]() |
Reynt að koma í veg fyrir að fella þurfi næsta hvítabjörn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
3.6.2008 | 13:15
fornaldarhugarfar
þetta dýr er í útrýmingarhættu og við bara skjótum það svo að einhverjir kallar og kerlingar fái að finna til sin.
The IUCN Polar Bear Specialist Group reclassified the polar bear as a vulnerable species on the IUCN's Red List of Endangered Species at their most recent meeting (Seattle, 2005). They reported that of the 19 subpopulations of polar bears, five are declining, five are stable, two are increasing, and seven have insufficient data on which to base a decision. On May 14, 2008, the U.S. Department of the Interior reclassified the polar bear as a Threatened Species under the Endangered Species Act, citing concerns about sea ice loss. Canada and Russia list the polar bear as a "species of concern."
Eins eru árásir þeirra fátíðar: Attacks on humans by polar bears seldom occur, and human fatalities are rare. For example, the death in 1999 of a Baker Lake, Nunavut, woman following an attack by a polar bear was the first in 25 years. Nearly all such encounters involve a starving bear or a bear that was provoked to attack
![]() |
Ísbjörninn felldur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.6.2008 | 20:54
að skapa Guð í sinni mynd

Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
1.6.2008 | 20:19
Rainer Maria Rilke
Be patient toward all that is unsolved in your heart.
Try to love the questions themselves.
Do not now seek the answers, which cannot be given you because you would not be able to live them.
And the point is to live everything. Live the questions
1.6.2008 | 15:57
flestir karlar eru hættir að berja konurnar sínar...
1.6.2008 | 12:39
karlremban sem Clinton þarf að þola
sem og aðrar konur í fjölmiðlum hér ytra.
Þetta eru nú meiri spekingarnir...
via feministing.com
![]() |
Ákvörðun um atkvæðavægi áfall fyrir Clinton |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
1.6.2008 | 00:36
flott
Hönnun | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.5.2008 | 23:40
Skylmingamót
í New Bern, NC í dag. Fórum fjögur úr Wilmington Fencing Club og kepptum á þessu utandyra-móti. Þetta var gaman og heitt...
31.5.2008 | 02:40
Critical mass
í dag var hjólaferð um bæinn til að vekja athygli á hjólreiðamönnum í umferðinni. Fólk safnaðist saman við háskólann og hjólaði svo stóran hring um bæinn og tók yfir sumar göturnar. Þetta var mjög gaman. Er víst gert á mánaðarfresti hér og víðsvegar í stórborgum hér.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 23:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.5.2008 | 16:44
Hrikalega hallærisleg auglýsing
mikil afturför af þessu. Gott hjá hjúkrunarfræðingum.
Þetta virðist vera þrálátt stef til að auglýsa hvað sem er.
![]() |
Kvartað undan auglýsingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
30.5.2008 | 02:33
minn hluti heimsins
Mér varð nú nokkuð brugðið að lesa um skjálftann. Er óþægilegt þegar maður er langt að heiman. En ég var líka úrvinda þegar ég skoðaði þetta í vinnunni í dag, og því voru þessar fréttir ekki til að bæta sálarástandið.
CPE(chaplain prógrammið) getur gengið nærri manni, starfið á spítalanum er eitt, en bara hópavinnan í CPE getur tekið á andlega. Við erum 5 í hóp með kennara og í vikunni fengum við nýjan kennara fyrir sumarið. Það er fínt að fá nýjan kennara með nýjar áherslur og þessi er ansi skörp sýnist mér. Hún er mjög hnitmiðuð og í einkatíma hjá henni í gær fór hún alveg beint á kaf í sálarlífið okkar allra. Eftir þann viðtalstíma leið mér einsog ég hefði verið keyrð niður af trukki og allur dagurinn fór í að jafna sig. Svo var session í dag þar sem hópurinn ræddi um hvaða öfl væru að verkum í hópnum(group dynamics) og það tók líka mikið á okkur öll. Það hafa verið vandamál milli okkar allra nánast frá byrjun, í 9 mánuði, en við höfum aldrei náð að vinna úr þeim, kannski sök síðasta kennara, kannski ekki. Þannig að í dag var rætt um tilfinningar og barnæsku, hvernig maður lítur á hópinn sem uprunajölskylduna og fer í ákveðið hlutverk, hvað reiði stendur í raun fyrir(hræðslu minnir mig) etc.. Þannig að þetta er allt mjög þerapíulegt, en maður lærir mikið á þessu, um sjálfan sig, aðra, og hópaverkun. Allt á þetta að miða að því að maður þekki sjálfan sig vel áður en maður fer að vinna með fólk. En þetta tekur á.
Svo fór ég á fund á einni deildinni með starfsfólkinu þar vegna skyndilegs dauða einnar hjúkrunarkonunnar, debriefing fundur, þar sem fólk fékk tækifæri til að tjá sig um sorgina.
Svo í kvöld fór ég á skylmingaræfngu og æfði epee og gekk mjög vel, en á laugardag er epee-mót í nálægum bæ utandyra, það verður spennandi.
Wilmington | Breytt s.d. kl. 02:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.5.2008 | 01:08
Fyrirboði?


![]() |
Tjöld við grunnskóla á skjálftasvæðunum í nótt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 01:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
29.5.2008 | 21:41
ekki hægt að horfa á fréttatíma RÚV á netinu
hvernig er þetta með útvarp/sjónvarp allra landsmanna sem réttlætir tilveru sína á því að vera neyðartæki eimhverskonar, að ekki er hægt að horfa á veffréttir loksins þegar eitthvað gerist sem skiptir alla máli? Maður vill fylgjast með hérna í útlöndum.
- Vegna bilunar eru aukafréttir og fréttir kl. 19 ekki aðgengilegar. Unnið er að viðgerð.
Jæja ég horfi þá bara á Stöð 2.
![]() |
Altari kirkjunnar í molum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.5.2008 | 22:09
bókabölið
Thinker's Anonymous
It started out innocently enough. I began to think at parties now and then to loosen up. Inevitably though, one thought led to another, and soon I was more than just a social thinker.
I began to think alone - "to relax," I told myself - but I knew it wasn't true. Thinking became more and more important to me, and finally I was thinking all the time.
I began to think on the job. I knew that thinking and employment don't mix, but I couldn't stop myself.
I began to avoid friends at lunchtime so I could read Thoreau and Kafka. I would return to the office dizzied and confused, asking, "What is it exactly we are doing here?"
Things weren't going so great at home either. One evening I had turned off the TV and asked my wife about the meaning of life. She spent that night at her mother's.
I soon had a reputation as a heavy thinker. One day the boss called me in. He said, "Skippy, I like you, and it hurts me to say this, but your thinking has become a real problem. If you don't stop thinking on the job, you'll have to find another job." This gave me a lot to think about.
I came home early after my conversation with the boss. "Honey," I confessed, "I've been thinking..."
"I know you've been thinking," she said, "and I want a divorce!"
"But Honey, surely it's not that serious." "It is serious," she said, lower lip aquiver. "You think as much as college professors, and college professors don't make any money, so if you keep on thinking we won't have any money!"
"That's a faulty syllogism," I said impatiently, and she began to cry.
I'd had enough. "I'm going to the library," I snarled as I stomped out the door.
I headed for the library, in the mood for some Nietzsche, with a PBS station on the radio. I roared into the parking lot and ran up to the big glass doors... they didn't open. The library was closed.
To this day, I believe that a Higher Power was looking out for me that night.
As I sank to the ground clawing at the unfeeling glass, whimpering for Zarathustra, a poster caught my eye. "Friend, is heavy thinking ruining your life?" it asked. You probably recognize that line. It comes from the standard Thinker's Anonymous poster.
Which is why I am what I am today: a recovering thinker. I never miss a TA meeting. At each meeting we watch a non-educational video; last week it was "Porky's." Then we share experiences about how we avoided thinking since the last meeting.
I still have my job, and things are a lot better at home. Life just seemed... easier, somehow, as soon as I stopped thinking.
fékk mig til að hlæja | Breytt s.d. kl. 22:12 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.5.2008 | 00:04
Henri Nouwen
The opposite of a scarcity mentality is an abundancy mentality. With an abundancy mentality we say: "There is enough for everyone, more than enough: food, knowledge, love ... everything." With this mind-set we give away whatever we have, to whomever we meet. When we see hungry people we give them food. When we meet ignorant people we share our knowledge; when we encounter people in need of love, we offer them friendship and affection and hospitality and introduce them to our family and friends.
When we live with this mind-set, we will see the miracle that what we give away multiplies: food, knowledge, love ... everything. There will even be many leftovers.
26.5.2008 | 00:35
teikningum barna breytt i ljosmyndir
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.5.2008 | 00:02
strandferd sem endadi ekki nogu vel
nema hvad?...arg...for a strondina, nema hvad billinn var dreginn i burtu...kostadi 150$...
...en thad thad thydir ekkert ad aesa sig yfir thessu...bara pusta sma...... thad hefdi getad verid verra...kannski kom thetta i veg fyrir major umferdarslys... Svo hitti eg tvo mexikana i somu sporum og vid gatum hjalpast ad ad finna utur thessu.
En strondin var aedi, pakkfull, og eg er med sma bakbruna.
Jaeja svona er thetta... Til ad lyfta mer upp tha eru saet dyramyndbond agaetis plastur...
Wilmington | Breytt s.d. kl. 00:09 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)