23.5.2006 | 12:14
Tannhreinsun í sjónum
Rækjan er hér að hreinsa tennur þessa fisks. Fiskarnir sækja til rækjanna og opna munninn þegar þeir þurfa hreinsun. Skynlausar skepnur hvað? Af visions of science
Svo er það þetta augnhár en þar lifa víst einhverskonar sníkjudýr.
"This image shows the rear ends of tiny mites feeding on the dead skin cells of an eyelash hair follicle. Eyelash mites like these form just a small proportion of the estimated millions of tiny animals and plants that live on our bodies."
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2006 | 12:03
er þetta ekki týpískt?
hvað þýða allar vörur? Bara sumar vörur hér greinilega:
,,Magasin birti auglýsingar í sjónvarpi, blöðum, auglýsingaspjöldum og á póstkortum þar sem sagt var að 25% afsláttur yrði veittur af öllum vörum í þrjá daga fyrir páskana. Þessi setning var þó merkt með stjörnu og á öðrum stað í auglýsingunum var lóðréttur texti með smáu letri þar sem stóð að afslátturinn gilti ekki fyrir valdar vörur og vörumerki."
Gott að svona rugl er tekið föstum tökum þarna úti af lögreglu.
![]() |
Magasin kært fyrir villandi auglýsingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2006 | 10:41
of mjóar
þetta er nú málið, hversu góðir sem þessir þættir eru þá eru leikkonurnar of grannar enda hafa þær sjálfar lýst því hversu mikla vinnu þær leggja í að vera svona grannar.
Þær líta ekki út eins og aðþrengdar eiginkonur, þær líta frekar út eins og aðþrengdar ljósmyndafyrirsætur. Þetta gerir mig brjálaða því þetta ýtir undir sektarkennd kvenna fyrir að líta ekki út eins og þær, sagði Kingston að lokum. - úr frétt
![]() |
Aðþrengdar og of grannar eiginkonur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.5.2006 | 19:47
Músarassgatasíða
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
22.5.2006 | 13:21
Olían
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2006 | 13:00
að brjóta servíettur
22.5.2006 | 12:48
Kúl líkkistur
For the Ga tribe in coastal Ghana, funerals are a time of mourning, but also of celebration. The Ga people believe that when their loved ones die, they move on into another life -- and the Ga make sure they do so in style. They honor their dead with brightly colored coffins that celebrate the way they lived.
Spurning hvernig mín yrði? Tölvumús kannski..
22.5.2006 | 11:39
Vantar þig krúttlega gjöf?
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2006 | 11:33
Brjóstahöld
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.5.2006 | 11:16
Þvottamerki
stundum man ég ekkert hvað merkin þýða en hér er þetta:

Inni í öllum flíkum eiga að vera þvottaleiðbeiningar með eftirfarandi merkjum. Þessi þvottamerki segja til um hvernig meðhöndla eigi flíkina. Ef það vantar þvottaleiðbeiningar í nýja flík þá á seljandi að segja til um meðferð á henni og taka ábyrgð á því.
Hreinsun Hringur merkir að hreins megi flíkina.
Bannað að hreinsa
Þvottur Bali með tölu merkir að þvo megi flíkina við uppgefið hitastig.
Handþvottur hitastig vatnsins 40°C Flíkina má hvorki nudda né þeytivinda.
Ylþvottur hitastig vatnsins 30°C venjulegur þvottur: Þvottavélin má vera full og flíkin þolir þeytivindingu. Og etc. með hitastigi.
Má ekki þvo
Klór
Má bleikja með klór
Má ekki bleikja með klór
Þurrkun
Má þurrka í þurrkara
Má þurrka í þurrkara við mest 80°C
Má þurrka í þurrkara við mest 60°C
Má þurrka í þurrkara við mest 40°C
Má ekki þurrka í þurrkara
Má hengja til þerris
Má hengja til þerris
Flíkina skal leggja til þerris
Flíkina skal leggja til þerris
Straujárn
Hitastig straujárns 120°C Nælon- og akrýlefni.
Hitastig straujárns 150°C Pólýester og ullarefni.
Hitastig straujárns 200°C Bómull og lín.
Má ekki strauja
Svo segja þær í Too Posh too Wash að brjóstahaldara eigi ekki að þvo í þvottavél heldur í höndunum með gardínuþvottaefni, því annars eyðileggjast þeir, sérstaklega teygjan í þeim.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2006 | 10:20
Flott hönnun
Menning og listir | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
21.5.2006 | 21:49
Varúð HIV
spurning að setja svona skilti upp á þjóðvegum landsins??
þetta er úr Colors blaði Benetton, margt mjög áhugavert og merkilegt þar.
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2006 | 21:25
Lego biblían
Trúmál og siðferði | Breytt 22.5.2006 kl. 10:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2006 | 13:15
Kettlingar
hér eru nokkrir sætir.
Fólk ætti að hugleiða kostnaðinn við að hafa kött og vera ábyrgir dýraeigendur, hér eru algeng verð á aðgerðum;
Bólusetning og örmerking - köttur 5.500,-
Ormahreinsun - köttur 3.500,-
Gelding - fress 6.000,-
Ófrjósemisaðgerð - læða 9.700,-
= upp undir 20.þús í byrjunarkostnað. Svo er það fóður og sumstaðar á landinu er kattagjald.
Ráðlegging til þeirra sem ætla að fá sér kött, af kattholt.is
Að taka að sér nýjan fjölskyldumeðlimAð eignast kött getur stundum verið fyrir háfgerða tilviljun. Fólk fellur fyrir þessum loðnu fjörboltum í gleði augnabliksins og gleymir því, að með þessum nýja heimilisvin fylgir ákveðin ábyrgð og skyldur gagnvart bæði kisunni og samfélaginu í kring. Alltof oft reynist þessi áhugi aðeins tímabundinn og kettlingurinn nær vart að verða fullorðinn áður en hann er orðinn fyrir á heimilinu. Mundu, að kettir geta náð háum aldri og þurfa allan tímann á umönnun og ástúð að halda. Ef þú ert ákveðinn í að fá þér kött er ástæða fyrir þig að íhuga gaumgæfilega hvaða kattategund þig langar í - snöggan eða loðinn, hreinræktaðan eða húskött o.s.frv. Það getur komið í veg fyrir vonbrigði síðar meir, t.d. hvað varðar skapgerð og þrifnað.
Hanna M Árnadóttir dýralæknir
Dýralæknastofan í Garðabæ
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 16:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2006 | 23:01
Skyndibiti
20.5.2006 | 16:44
Ég
You Have a Choleric Temperament |
![]() Unsatisfied by the ordinary, you are reaching for an epic, extraordinary life. You want the best. The best life. The best love. The best reputation. You posses a sharp and keen intellect. Your mind is your primary weapon. Strong willed, nothing can keep you down. Your energy can break down any wall. You're an instantly passionate person - and this passion gives you an intoxicating power over others. At your worst, you are a narcissist. Full of yourself and even proud of your faults. Stubborn and opinionated, you know what you think is right. End of discussion. A bit of a misanthrope, you often see others as weak, ignorant, and inferior. |
af blogthings
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2006 | 16:14
List
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2006 | 17:40
Sunnudagaskólakort
fyndin gömul sunnudagaskólakort:
Hér stendur: We´re looking for ______ didnt´come in Sundaay school yesterday.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 17:43 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2006 | 10:55
Dýrablessun
Franciscan
Pet Blessing
Blessed are you, Lord God,
maker of all living creatures. You inspired St. Francis to call all animals his brothers and sisters.We ask you to bless this animal. By the power of your love, enable it to live according to your plan. Amen.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2006 | 09:59
Uppstigningardagur
er 25.maí, í næstu viku.
Uppstigningardagur er fjörutíu dögum eftir páska. Með honum hefst undirbúningstími þriðju stórhátíðarinnar, Hvítasunnu. Jesús steig upp til himna, ekki til að yfirgefa þennan heim og þessa jörð, heldur til að geta verið alls staðar nálægur. Eins og himinninn er lífsloftið sjálft sem umvefur okkur og án þess gætum við ekki lifað, eins vill hann umvefja okkur og vera okkur hjá. af kirkjan.is
Postulagasagan 1: 9. Þegar hann[Jesús] hafði þetta mælt, varð hann upp numinn að þeim ásjáandi, og ský huldi hann sjónum þeirra. 10. Er þeir störðu til himins á eftir honum, þegar hann hvarf, þá stóðu hjá þeim allt í einu tveir menn í hvítum klæðum 11. og sögðu: Galíleumenn, hví standið þér og horfið til himins? Þessi Jesús, sem varð upp numinn frá yður til himins, mun koma á sama hátt og þér sáuð hann fara til himins.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 10:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)