25.6.2006 | 20:05
Baader-Meinhof fyrirbærið
nú er komið nafn á þetta sem svo oft kemur fyrir mig: Baader-Meinhof. Maður heyrir t.d. eitthvað sérstakt orð og heyrir það svo aftur sama dag eða sér hlutinn. Stundum kemur þetta 3x í röð. Man ekki dæmi núna en týpískt er að hugsa til einhvers eða dreyma sem maður hefur ekki séð í hundrað á og svo minnist einhver á hann eða maður sér manneskjuna þann sama dag. Skrítið.
Hér er grein um fyrirbærið.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 20:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
25.6.2006 | 19:53
áhrifamáttur bænarinnar
flestir þekkja það að biðja á einhvern hátt a.m.k. þegar fokið er í flest skjól. Árið 2004 gerði Gunnjóna Una Guðmundsdóttir ritgerð um Áhrifamátt bænarinnar og er hún birt á vef Kistunnar.is.
Þetta er ansi merkilegt:
,, Í Manitoba háskóla voru þrjú hundruð mýs notaðar til að rannsaka áhrif bæna á bata. Niðurstöðurnar sýndu að sár mýsna sem hlutu heilun og fyrirbænir greru marktækt fyrr en sár mýsna í samanburðarhópunum (Dossey, 1999)."
Einnig er bænin holl fyrir þann sem biður:
,,Mælingar Bensons á breytingum á líkamsstarfsemi þeirra sem hugleiða eða biðja, þar sem fólk þarf minna súrefni, hjartsláttur hægist, blóðþrýstingur lækkar og heilabylgjurnar kyrrast niður í 47 rið á sekúndu, gefa vísbendingu um að fólk sem biður reglulega með bænahópum finni fyrir meiri slökun og vellíðan vegna bænaiðkunarinnar en það gerði ella."
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
25.6.2006 | 18:13
Óþekkt
er nýr sjónvarpsþáttur á NFS um kynjamál og feminisma, hægt er að horfa á hann á veftivi visis.is. Gott mál.
Sjónvarp | Breytt s.d. kl. 18:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2006 | 19:51
útskriftin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2006 | 11:50
útskrift í dag
jæja þá er útskrift í dag, ég ásamt 956 öðrum. Þá verð ég cand.theol., candidatus theologiae.
Candidate comes from the Latin word "candida" (white). In Ancient Rome, people running for political office would often wear togas chalked and bleached to be bright white. Such garments would be worn by candidates at speeches, debates, conventions, and other public functions.
![]() |
1.522 fá prófskírteini í Laugardalshöll |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 12:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2006 | 11:16
tap hjá álverinu, hvað með náttúruna?
það eina sem talað er um í sambandi við þetta álversóhapp er peningalegt tap þeirra og hvað Rannveigu þykir þetta leiðinlegt og hvað starfsfólk er sammála að láta þetta ekki á sig fá heldur halda ótrauð áfram... gubb...
Hvergi er minnst á mengunina sem af þessu hlýst. Engin fréttamaður spyr um það og engir umhverfisverndarsinnar leggja orð í belg. Öllum er sama um það, enda skipta peningar meira máli en umhverfi okkar. Mér skilst að mikið af eiturefni sleppi út þegar svona gerist og mesta mengunin á sér stað þegar öll kerin verða ræst að nýju.
Þessi álver geta klikkað eins og hér sést, er það tekið með í reikninginn þegar á að reisa álver í hverju skuði?
Reyndar hafa vestfirðir lýst sig stóriðjulausa, gott hjá þeim.
![]() |
Tjón álversins væntanlega bætt að mestu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2006 | 10:49
jeppaeigendur
þetta vita nú allir sem eru í umferðinni.
,,Fólk sem á jeppa eru líklegri til þess að brjóta lögin með því að tala í farsíma án handfrjáls búnaðar og þá eru það einnig líklegra til þess að vera ekki með sætisólarnar spenntar."
"In Christianity, pride (or vanity or arrogance) is the essentially competitive and excessive belief in one's own abilities that interferes with the individual's recognition of the grace of God, or the worth which God sees in others. It has been called the sin from which all others arise. Pride is listed as one of the seven deadly sins, as superbia.
In spirituality pride is linked to the local "I" and ego, as distinct from the nonlocal "us".
![]() |
Jeppaeigendur eru líklegri til þess að brjóta umferðarreglur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 11:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2006 | 09:54
konur og vinna
hér er svar frá Disney áriðp 1939 við atvinnuumsókn fyrsta kven teiknimynda-teiknara bandaríkjanna:
bréfið í fullri lengd er hér.
hafa hlutirnir eitthvað batnað í dag? Menn eru bara ekki alveg svona outspoken í dag.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2006 | 09:37
læknanemi...
svolítið sérstakt að segja að hann hafi drepið læknanema, drap hann ekki mann?
Læknar og læknanemar eru kannski þróaðri en við hin, Homo medicalis?
![]() |
17 ára Breti dæmdur til ævilangs fangelsis fyrir morð á ungum læknanema |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2006 | 22:05
Dagurinn í gær og í dag
Vinir og fjölskylda | Breytt s.d. kl. 22:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2006 | 22:01
öfuguggar
beware: ég er alltaf með myndavél á mér þessa dagana.
Hér er hinn öfuguggalegi Dan Hoyt sem var að strípast í lestunum:
þessi gaur er meiri að segja á Wikipedia.
![]() |
Öfuguggar handteknir í neðanjarðarlestum New York |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2006 | 21:52
Kamerún - Ísland, hver er munurinn?
var nú bara að lesa síðast í dag í Blaðinu um 15 ára stelpu hér á landi sem fór í brjóstastækkun með tilvísun frá sálfræðingi og uppáskrift fra móður sinni. Er einhver munur á þessum siðum hér og þar?
![]() |
Barist gegn þeim sið að strauja brjóst ungra stúlkna í Kamerún |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 22:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2006 | 21:46
Hústökufólk
![]() |
Enn einn bruninn í gamla Hampiðjuhúsinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:53 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
23.6.2006 | 21:42
borgarbörn og landsbyggðarbörn
![]() |
Borgarbörn kynnt fyrir sjómennskunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.6.2006 | 15:06
kapítalisminn
![]() |
Apótek Vestmannaeyja hættir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.6.2006 | 12:35
Korka og kettlingarnir
Bloggar | Breytt 22.6.2006 kl. 10:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2006 | 11:28
bönnum Brad og Angelinu
![]() |
Mannúðarsamtök vilja banna Brad og Angelinu að koma til Namibíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
20.6.2006 | 11:03
Á gervihnattaöld
tölvur
þetta er svo eldhústölvan, en hennar hlutverk er að geyma uppskriftir:
20.6.2006 | 10:22
eitthvað annað en kókauglýsingar
þetta er sniðugt og hefði átt að vera komið fyrir löngu, að stillt sé upp íslenskri myndlist eða annari list í flugstöðinni heldur en auglýsingum frá Visa og fleiri fyrirtækjum. Gott mál.
![]() |
Íslensk myndlist kynnt í brottfararrými flugstöðvarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Breytt s.d. kl. 10:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.6.2006 | 10:06
eitt ríkasta landið
![]() |
Ísland er fimmta ríkasta land Evrópu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)