SM - Hausmynd

SM

ýmis þjóðarskömm

Gott hjá biskupi, herra Karli að tala um vændi sem þjóðarskömm. (sjá á visi.is). Við eigum ekki að venjast þessu sem einhverjum óbreytanlegum parti af samfélaginu.

 la_maddalena

Eins fagna ég framtaki Hjálparstarf Kirkjunnar sem ætlar að greiða fyrir framhaldsskólagöngu fáækra ungmenna. Talsmaður þar segir: ,,ekki eðlilegt að hjálparsamtök þurfi til að þessir krakkar komist í gegnum framhaldsskóla og telur jafnframt að á Íslandi sé ekki jafnrétti til náms." (visir.is) Ömurlegt að svona sé komið fyrir fólki að það hafi ekki efni á grunnmenntun á þessu landi, æðislegt velferðarkerfi...

He who opens a school door, closes a prison.
- Victor Hugo


Hvern sérðu?

2005308895007648693_rs  engann? Farðu 2 metra frá skjánum og þá sérðu.

Ljósmyndasamkeppni Shell

flottar náttúru ljósmyndir.

2006_28 Falklandseyjar á jóladag. Kóngamörgæsin lengst til vinstri er kvenkyns en hinar tvær eru kallar sem voru að slá í hvorn annan vegna hennar.

2006_33 Neðansjávarspa á Hawaii.

 


Kareoke á netinu

hér er Singshot á netinu. Þú syngur og tekur upp og allir geta hlustað.

Því miður er ég með lélegan míkrafón þannig að heimurinn verður að bíða aðeins lengur.

female


Myndir af Flickr

Hér er þemað hjörtu í náttúrunni

175774797_d23433cda2_t   151790090_8be6fe26db_t  214435176_a40bfb5c86_t   208255148_deea42b00c_t  217385295_a7626a36e2_t

 


Dansa!

þetta er svo flott að ég verð að birta þetta aftur. Dansa svo!

napoleondynamite11


Keflavík - dópistabæli?

alltaf koma ofbeldis eða dóp-fréttir frá Keflavík, er það af því að lögreglan þar er svona dugleg að tilkynna og  vinna sína vinnu, eða af því að þar er allt vaðandi í rugli?

mbl.is Fjórir handteknir í Keflavík í nótt vegna fíkniefnamáls
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

haustlitir

okt_06_075.jpg

myndir frá í gær og dag

 


Fleiri myndir

,,fegurð"

svona líta fyrirsætur Guy Laroche út í dag:

guy_laroche5  guy_laroche1 capt1387d6b4c9314f679f9725d6da60793afran


mbl.is Claudiu Schiffer finnst fyrirsætur of grannar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

nauðgun sem eðlilegur hlutur

talsmaður forsetans segir ,,að Pútín líti [ekki] á nauðgun sem eðlilegan hlut". En hvað segja tölur um sakfellingar í þeim málum í Rússlandi, ætli þær séu jafn lágar og hér?

Í Bandaríkjunum er konu nauðgað á 2 mín. fresti. 16% atvikanna eru tilkynnt. Héðan.

 

Putin_Boy Pútin kyssir dreng á magann...


mbl.is Pútín sakaður um óviðurkvæmilegt grín
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Landscape

By Roy Lessin,
DaySpring Cards
 
forgiven
Your life's like a landscape and God has the brush.
The work is in progress, He's not in a rush.
Each stroke has a purpose, nothing's by chance.
To see all His wisdom takes more than a glance.
Notice the sunbeams that shine on the dew --
Even the clouds can't keep them from view.
Look at the pathway that turns at the hill --
Its course will reveal what's next in His will.
The stream that's flowing with water so blue
Is bringing down blessings meant just for you.
The trees that are planted close to the stream
Will bring forth more fruit than you've ever seen.
The bird in the nest with mouth opened wide
Is just a reminder that God will provide.
Now look at the sheep in the meadow that's near
And notice the Shepherd that keeps them from fear.
He's brought them to pastures which give forth the best,
That cool and refresh, and keep them in rest.
The eagle above, that soars o'er the gale
Is God's way of saying, "My strength will not fail."
That part of the painting which now seems unclear
Will take on new meaning with each passing year.
So trust God to work in His own perfect way
And rejoice in the beauty He's painting today.
 
And I am sure that God, who began the good work within you, will continue His work until it is finally finished on that day when Christ Jesus comes back again. Philippians 1:6 NLT

vinsæl blogg

hér má sjá hvaða blogg eru vinsælust hverja viku. Það sem ég furða mig á er að vinsælustu bloggin eru að fá um 1.000 innlit á dag sem mér finnst mjög ótrúlegt. Eru menn að fletta sig sjálfa inn eða hvað? Sjálf er ég er með um 100 innlit á dag, ekki að það sé neinn mælikvarði. Bara að spá.

samkynhneigð dýra

Ricky Cervais er með ansi fræðandi fyrirlestur um þetta efni, sjá hér. Mjög gott. Hlæjandi

 


mbl.is Sýning um samkynhneigð dýra vekur athygli í Ósló
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

enn ein karl-styttan

 geisp... Eins og feministar(Briet) bentu svo eftirminnilega á fyrir nokkrum árum eru nær engar kvenstyttur í umhverfi okkar, nema þá naktar mæður eða dauðar. 

20061016161936960 Veðurspámaðurinn

 c1cafd2222c687a54b90588a370fd3f8- Útlaginn e. Einar Jónsson modirjord Móðir Jörð


mbl.is Veðurspámaðurinn á Blönduósi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Myndir frá N-Koreu

ansi súrt, sjá hér. En þeir eru blessunarlega lausir við allar auglýsingar á götunum og margt sem fylgir nútímasamfélögum, sem er bæði gott og slæmt.

Eigandi síðunnar er Artemii Lebedev og hér má sjá þýðingu á athugasemdum hans.

 


mbl.is Kínverjar senda fulltrúa sinn á fund Kim Jong-il
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hið ástkæra ylhýra

hér eru gullkorn af barnalandi:

- Hún býr í blogg og fólkið í blogginu vill að kettlingurinn fari.

- Langar ómögulega að láta svæfan,

- Ertu þreytt,orkulaus og óánæð með sjálfan þig?

-  er ekki ynkver sem vantar að losa sig við páfagaukabúr

-  Á EKKI EITTHVER LEIKFÖNG SEM VILL LOSNA VIÐ GEFINS EÐA ÓDYRT

 

I kid you not. Tók um 5 mín. að finna þetta.


á ég að gæta systur minnar?

Óhugnalegt að fullorðnir karlmenn hér á okkar upplýsta landi hafi áhuga á kynlífi með 15 ára barni. En ein slík sorgarsagan enn.

Eins eru orð skólastjórans í þessari frétt athyglisverð þegar hann/hún segir mannkærleikann lítinn hjá mörgum.  Veit ekki hvort hann/hún telji kærleikann hafa verið meiri áður eða hvernig hann/hún mælir það, en svona erum við mennirnir víst, oft stutt í illskuna sem sýnir sig á þennan eða hinn veginn. En sem betur fer er okkur viðbjargandi, þökk sé Guði.

okonkwo-sisters'%20keeper1. Mósebók 4:8-10:

Þá sagði Kain við Abel bróður sinn: Göngum út á akurinn! Og er þeir voru á akrinum, réðst Kain á Abel bróður sinn og drap hann.
Þá sagði Drottinn við Kain: Hvar er Abel bróðir þinn? En hann mælti: Það veit ég ekki. Á ég að gæta bróður míns?
Og Drottinn sagði: Hvað hefir þú gjört? Heyr, blóð bróður þíns hrópar til mín af jörðinni!

Kain og Abel Kain og Abel e. Chagall.


mbl.is Fékk ellefu símtöl á klukkustund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tvífarar

Ljósmyndir af fólki í sitthvoru landinu sem lítur eins út

271593221_4f6959c8e1_o


Dýr í útrýmingarhættu

Merkilegt að sjá þáttinn Dýravini á Skjá einum í síðustu viku þar sem Össur Skarphéðinsson(sjá atriði í blálokin) flaggaði hróðugur ýmsum dýrapörtum á sínu heimili, sem ég gat ekki betur séð en væru á lista CITES um dýr í útrýmingarhættu, t.d. Hvítahákarlshauskúpu, ísbjarnarskinni og skógarbjarnarskinni. Kannski hefur hann leyfi en ég held að fólk sé ekki nógu meðvitað um að þetta er bannað að kaupa. Eins skilst mér að skinn ýmissa dýra í útrýmingarhættu séu seld hér á landi í úrum ofl..

"CITES (the Convention on International Trade in Endangered Species of Wild Fauna and Flora) er samningur um alþjóðaverslun með tegundir villtra dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu.  Markmið samningsins er að vernda tegundir dýra og plantna sem eru í útrýmingarhættu með því að stjórna alþjóðlegum viðskiptum með þær. Samningurinn gildir um verslun með tegundir eða afurðir um 5.000 dýrategunda og 25.000 plöntutegunda.

Þeir sem hyggjast flytja inn eða út tegundir eða afurðir tegunda sem tilgreindar eru í viðaukum reglugerðar, þurfa að sækja um CITES-leyfi hjá Umhverfisstofnun. Sækja þarf um slík leyfi fyrir alla alþjóðlega verslun svo sem inn- og útflutning heildsala, einkaaðila og einnig fyrir flesta minjagripi úr afurðum þeirra tegunda sem ofangreind reglugerð tekur til. Héðan í frá þarf því t.d. leyfi fyrir innflutningi minjagripa úr fílabeini, hvalbeini, rostungstönnum og ýmsum náttúrulyfjum sem innihalda afurðir CITES tegunda."(af UST.is )CITES-logo

 


mbl.is Heimilað að hefja hvalveiðar í atvinnuskyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

myndir


Create Your Own!

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband