31.12.2006 | 09:44
Nýtt þema á nýju ári
Ok breyti aðeins til en nafnið heldur sér. You like?
Ætla ekki úti þetta sama og bankarnir, reyndar er ég búin að fá upp í kok af Búnaðarbanka/Kb banka/Kaupþingi og tíðum nafnabreytingum þar auk annars og er að spá í að hætta þar eftir 20 ára viðskipti.
Sorry Katla en þetta bara pirrar mig.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.12.2006 | 22:25
Það sem stendur uppúr
á árinu hjá mér er:
útskrift í vor frá HÍ
byrjaði að blogga
keypti mér árskort í líkamsrækt.
Ferð um Vestfirði í sumar.
svo er ýmislegt svona.
arget="_BLANK" href="http://www.rockyou.com/slideshow-create.php?refid=49051555">
Bloggar | Breytt 31.12.2006 kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2006 | 19:35
Kynjagreinirinn
hér er nýjasta nýtt, vefsíða sem les texta og segir þér hvor kyns skrifarinn sem þar inn skrifar er. Try it, skrifaðu c.2 setningar. Við prufuðum þetta 3 og þetta stóðst.
Hvernig ætli kynskiptingar komi út í þessu?
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.12.2006 | 19:22
Þá vitum við það
húsverk draga úr líkum á brjóstakrabbameini... right, hver fann þetta út?? Nenni ekki einu sinni að lesa alla þessa grein en þið megið það hér á bbc.news.
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 19:25 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.12.2006 | 11:29
Janúar
Nú nálgast mánuðurinn nefndur eftir rómverska guðinum Janusi sem gat horft bæði fram og aftur. Hann er einnig guð dyra og hliða sem og upphafs og endis.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2006 | 11:11
Gleðilegt nýtt ár!
á nokkrum tungum:
Arabíska: Kul 'aam u antum salimoun
Kínverska: Chu Shen Tan
Pólska: Szczesliwego Nowego Roku
Portúgalska: Feliz Ano Novo
Rússneska: S Novim Godom
Tyrkneska: Yeni Yiliniz Kutlu Olsun
Filipseysku...: Maligayang Bagong Taon
Óskum nýjum íslendingum, innflytjendum, nýbúum gleðilegs nýs árs hér á klakanum.
Menning og listir | Breytt 31.12.2006 kl. 09:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.12.2006 | 15:15
Flugeldar
Mér er sama hvað hver segir ég ætla að reyna að versla flugelda þar sem þeir eru ódýrastir. Svo get ég bara lagt inná björgunarsveitirnar ef mér hugnast svo. Hef aldrei keypt flugelda vegna verðsins en geri það kannski núna ef þeir eru e-ð ódýrari.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
28.12.2006 | 10:33
Grameen bankinn
stofnaður af Muhammad Yunus sem hlaut Friðarverðlaun Nóbels í ár. Samtökin lána fátæku fólki litlar upphæðir sem hjálpa þeim að stofna eigin rekstur og komast þannig úr fátæktinni. Hér á heimasíðu þeirra er hægt að styrkja þau.
28.12.2006 | 10:11
Maður ársins er
...hinn fátæki íslendingur... eða hinn nýríki íslendingur...?
![]() |
Maður ársins valinn á Rás 2 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
27.12.2006 | 12:36
Garðlist
27.12.2006 | 09:42
tæknileg mistök
hver gladdist yfir jólakveðjunni frá pizzastaðnum?
Ég var blessunarlega laus við sms frá þeim þar sem ég hef ekki átt viðskipti þar.
![]() |
Biðjast afsökunar á sms-um |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.12.2006 | 21:50
Vetur
"Blow, blow, thou winter wind,
Thou art not so unkind
As man's ingratitude;
Thy tooth is not so keen,
Because thou art seen,
Although thy breath be rude."
William Shakespeare
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.12.2006 | 09:10
Valin blogg
í dag sem svo oft áður endranær eru það 7 karlar og ein kona sem þar eiga valin blogg. Og flest eru þetta blogg stjórnmálamanna, hver nennir að lesa þau?
Svoldið fúl þennan morgun...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2006 | 10:33
listaverk
24.12.2006 | 08:51
Jól í Wales
Bækur | Breytt s.d. kl. 09:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2006 | 15:37
Góð jólahugvekja
eftir Ellert B schram í Fréttablaðinu í dag.
"Ég held nefnilega að styrkur trúarinnar sé fólginn í veikleika hennar. Hún getur ekkert sannað, hún getur engum atburðum breytt, hún getur ekkert annað gert en að falla á hné niður og játa sig sigraða gagnvart almættinu."
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2006 | 12:57
Leggurðu eins og fífl?
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
17.12.2006 | 00:21
hvenær lýkur þessu rugli?
hver er í framsóknarflokknum af hugsjón?
![]() |
Framsóknarflokkurinn 90 ára í dag; fylgið sjaldan minna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)