SM - Hausmynd

SM

Nýtískukirkjur

Hér er frétt um hvað er að gerast í kirkjunni í Ameríku. Menn eru að fara nýjar leiðir til að höfða betur til nútímamannsins, t.d. að hafa fullt af sófum þar sem kirkjugestir sitja á samkomum og presturinn sem er klæddur sínum venjulegu fötum spjallar við fólkið. Þessi hreyfing kallast The Emerging Church.

 

"In a dark sanctuary filled with votive candles, fast-paced images flash across video screens. Participants come forward to write their names on a wooden cross on the floor. At the altar, a DJ with a computer mixes the music to set the mood."

Pastor MCLAREN: It's not just a matter of coming and sitting in a pew and enduring 50 or 70 or whatever minutes of observing something happen. But it's saying, "I want to experience God. I'm interested in coming into an experience here."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband