SM - Hausmynd

SM

Så som i himmelen

er sænsk kvikmynd frá 2004. Sá hana í annað sinn í gær og hún var jafngóð og fyrst. Þetta er svona sæt og raunveruleg mynd um frægan listmann sem kemur til smábæjarins þar sem hann ólst upp og ýmislegt fer að gerast. Einnig er mikið um Kristsvísanir.

Hún var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu erlendu mynd.

B000ER31LE.01._AA240_SCLZZZZZZZ_ as-it-is-in-heaven-sa-som-i-himmelen-poster-0

Leikstjórinn er Kay Pollak


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég hafði enga trú á þessari mynd, en hún er algjör snilld.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 8.1.2007 kl. 10:26

2 Smámynd: Júlíus Valsson

Sá þessa mynd í Stockholm fyrir 2-3 árum.  Sammála því, að hún er óvanaleg og mjög athyglisverð.  Mæli með henni. 

Júlíus Valsson, 8.1.2007 kl. 10:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband