SM - Hausmynd

SM

Staða tekin gegn Glitni

Táknræn aðgerð


Glitnis-Birnu-mótið
Sukkað í sjóðunum


Fer fram við Glitni á Kirkjusandi föstudaginn 16. janúar kl. 13.30

Auðmenn gegn almenningi

Dómari er Birna bankastýra

Sérstakur verndari mótsins er Bjarni Ármanns

Leikið verður á tvö misstór mörk auðmönnum í hag
Auðmenn spila í rauðum bolum og almenningur í hvítum

Keppnisreglur eru einfaldar
Auðmenn eiga alltaf réttinn og nái almenningur boltanum flautar dómarinn og færir auðmönnum boltann á silfurfati

trdv1990398127fulllndlr6Allir velkomnir - aðstandendur auðmanna sérstaklega velkomnir

Klappstýrum er bent á að einungis má klappa fyrir auðmönnum

Eftir leikinn verður Birnu bankastýru færð vegleg gjöf

Allir hvattir til að mæta og spila með eða vera bara í klappliðinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

Verður ekki sýnt frá þessu í sjónvarpinu?

Árni Gunnarsson, 14.1.2009 kl. 10:14

2 Smámynd: Sylvía

jú líklegast, fjölmiðlum er mikið í mun að greina frá öllu og veita aðhald.

Sylvía , 14.1.2009 kl. 10:30

3 Smámynd: Ásgeir Kristinn Lárusson

Var ekki hugsunin, að þetta yrði svona "surprice"? - en - sjáumst í boltanum :)

Ásgeir Kristinn Lárusson, 14.1.2009 kl. 11:23

4 Smámynd: Sylvía

kannski, en þetta er á facebook og tilkynningu

Sylvía , 14.1.2009 kl. 11:36

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband