SM - Hausmynd

SM

Bestu bankarnir eru í Kanada

samkvæmt könnun the World Economic Forum(kannski Kanada vilji taka við okkur?). Ísland er ekki á topp 20 listanum og ég get ekki séð í hvaða sæti það er/var, kannski einhver getur séð það betur.

Financial week:

HIGHEST SCORES
1. Canada
2. Sweden
3. Luxembourg
4. Australia
5. Denmark
6. Netherlands
7. Belgium
8. New Zealand
9. Ireland
10. Malta
11. Hong Kong
12. Finland
13. Singapore
14. Norway
15. South Africa
16. Switzerland
17. Namibia
18. Chile
19. France
20. Spain 

39. Germany
40. United States
44. United Kingdom 


mbl.is Annar stærsti banki Rússa biður um ríkisaðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Ég leyfi mér að birta hérna úrdrátt úr þeim hluta skýrslunnar sem fjallar um fjármálamarkaði, einkunnir eru á kvarðanum 1 (lægsta) til 7 (hæsta einkunn):

  • 8.01 Þróun fjármálamarkaða (Financial market sophistication): #28. Ísland 5.7
  • 8.02 Aðgengi að hlutafjármörkuðum (Financing through local equity market): #42. Ísland 4.
  • 8.03 Aðgengi að lánsfjármagni (Ease of access to loans): #18. Ísland 4.6
  • 8.04 Framboð fjármagns til áhættufjárfestinga (Venture capital availability): #21. Ísland 4.1
  • 8.05 Frelsi fjármagnsflæðis (Restriction on capital flows): #2. Ísland 6.2 (ATH. hérna gildir að 7 = engar hömlur á fjármagnsflæði! Aðeins í Hong Kong viðgengst meira hömluleysi í fjármagnsflæði.)
  • 8.06 Tryggingavernd fjárfesta (Strength of investor protection): #50. Ísland 5.3 (Augljóslega í misræmi við númer 8.05!)
  • 8.07 Traust bankastofnana (Soundness of banks): #36. Ísland 6.2
  • 8.08 Reglugerðarumhverfi hlutabréfamarkaða (Regulation of securities exchanges): #19. Ísland 5.7
  • 8.09 Styrkur lagalegra réttinda (Legal rights index): #16. Ísland 7 (Þessi einkunn sker sig úr því hún er gefin í heilum tölum á bilinu 0-10, við deilum 16. sætinu að þessu sinni með USA, Kanada og Hollandi en einnig Malawai, Botswana, Azerbaijan o.fl.)
Það er mjög forvitnilegt og upplýsandi að skoða þessar upplýsingar í svona hnitmiðaðri samantekt, takk fyrir að vekja athygli mína á henni.

Guðmundur Ásgeirsson, 14.10.2008 kl. 09:47

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Leiðrétting: einkunnin í tölulið 8.02 Aðgengi að hlutafjármörkuðum, á með réttu að vera 4.8 en ekki 4.

Guðmundur Ásgeirsson, 14.10.2008 kl. 09:49

3 Smámynd: Sylvía

Reglugerðarumhverfi hlutabréfamarkaða fær ágætis einkunn 5.7....

Sylvía , 14.10.2008 kl. 09:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband