SM - Hausmynd

SM

Trú í Ameríku

Ameríkanar eru upp tilhópa mjög trúræknir leyfi ég mér að segja. Núna þar sem ég sit í stofunni á gistiheimilinu er hópur kaþólikka, 6 manns, að biðja saman með talnabandi.

mary%20and%20child2Holy Mary, Mother of God,
pray for us sinners,
now and at the hour of our death.

Í gær á flugvellinum voru tvö eldri pör sem að voru að biðja borðbæn yfir Starbucks kaffi og með því.

Sjálf fór ég í Messu hjá biskupakirkjunni bandarísku(Episcopal Church in the USA) Hún er anglíkönsk kirkja sem hefur komist í sviðsljósið vegna þess að samkynhneigður biskup var vígður í embætti fyrir fjórum árum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Ohh...vildi að það væri Starbucks á Íslandi...

Brynja Hjaltadóttir, 14.8.2007 kl. 23:25

2 Smámynd: Sylvía

held að flestir hér ættu auðveldara með að ræða kynlíf sitt við ókunnuga frekar en trúarlíf... en kannski ekki?

Sylvía , 16.8.2007 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband