SM - Hausmynd

SM

Íslendingabók

er að fletta að gamni upp í íslendingabók og rekja ættir mínar. Hvað sumt fólk hefur átt ömurlegt líf að manni virðist, t.d:

Guðbjörg Markúsdóttir Fædd 1815 í Skag. Látin 1869. Veiklaðist á geðsmunum um fertugsaldur og náði sér aldrei að fullu.

Þessi kona átti líka 13 börn með tveimur mönnum á 27 árum.

þegar komið er aftur á 10.öld eru þessi nöfn þar:

Hallkatla Þiðrandadóttir

Þrum-Ketill Þiðrandason

Yngvildur Ævarsdóttir

Jóreiður


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband