SM - Hausmynd

SM

fjölskylduleyndarmál

Ræddum í dag um fjölskylduleyndarmál og horfðum á myndband um þetta efni. Fjölskyldur geta haft leyndarmál sem aðeins sumir í fjölskyldunni vita um, og eru þar af leiðandi í the in group, og hinir sem ekkert fá að vita eru þá í the out group. Sum leyndarmál eru þess leg að þau geta valdið alvarlegum skaða eða hegðunarbreytingum hjá einhverjum í fjölskyldunni.

T.d. var tekið dæmi þar sem unglingur tók að hegða sér illa og þá sérstaklega í október ár hvert. Fjölskyldan fer því til þerapista og kemur þá í ljós að foreldrarnir höfðu þagað um hver raunverulegur faðir unglingsins var. En sá hafði dáið áður en sonurinn fæddist og það í október. Mamman sem var nú gift öðrum mannni, sem gekk unglingnum í föðurstað, átti alltaf erfitt þennan mánuð sem hún hafði misst fyrri manninn og hennar vanlíðan hafði neikvæð áhrif á soninn. Þannig að niðurstaðan var að segja frá leyndarmálinu og leysa þar með um spennunna sem var undirliggjandi.

Kenningin er því sú að allt sem fólk er að fela(t.d. fíkn, glæp etc.)  kemur fram í einhverri hegðun og hefur áhrif á fólk í kring. 

familiegMost (all?) families "keep secrets" - i.e. family leaders or other members intentionally withhold or distort selected information about themselves, their ancestors, and key family events to (a) protect reputations, assets, and security; and to (b) avoid embarrassments and humiliations (public shame), guilts, and anxieties. Your family's secrets can range from outdated to harmless to toxic. Toxic secrets limit someone's serenity, wholistic health, growth, healing, and bonding, and/or promote a distorted personal identity (sense of self) and unrealistic expectations. Unrecognized family secrets can lower your family's nurturance level in many ways.

People who keep or promote harmful family secrets tend to be shame-based and/or fear-based adults who unintentionally pass on their false-self wounds to naive minor kids until someone wakes them and motivates them to stop. - héðan

Hvaða leyndarmál er í þinni fjölskyldu??? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aðalheiður Ámundadóttir

Takk

Aðalheiður Ámundadóttir, 26.6.2008 kl. 02:01

2 Smámynd: Anna Guðný

Því miður, held að mín fjölskylda sé ekki með nein svona alvöru leyndarmál. En þetta hljómar sérstakt og spennandi.

Anna Guðný , 26.6.2008 kl. 09:25

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég held að í flestum sem leyndarmál, en vonandi með nýrri kynslóð sem lifir ekki eins mikið í skömm, verði þetta minna.

kærleikur til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.6.2008 kl. 11:08

4 Smámynd: Sylvía

það er rétt, eflaust minna um skömm í dag, en samt getur svona erfst, þeas skammar-hugarfar og fólk er fast í einhverju hugsanamynstri.

Sylvía , 28.6.2008 kl. 14:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband