SM - Hausmynd

SM

Stækkandi matarskammtar

og stækkandi þjóð í henni Ameríku. Kannski Íslandi líka. Hér eru matarskammtar svo hræðilega stórir að maður er sífellt að henda mat, t.d.eru muffins einsog fyrir tvo. Kók flöskur hér eru ekki 500 ml. heldur um 550 ml..  Fékk einu sinni um það bil hálfan lítra af ís í vöffluformi...gat ómögulega klárað það. Þetta er bilun. Það er sko af nógu að taka af skammta-reynslusögum hjá mér.

Hér er grein um hvernig þetta hefur breyst á síðustu áratugum. Portion size then and now.

portions2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það eru þá líklega ekki stundaðar smáskammtalækningar í USA?

Guðmundur Brynjólfsson (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 00:11

2 identicon

Þetta er allt ógeðismatur !

Rebekka (IP-tala skráð) 18.5.2008 kl. 15:39

3 Smámynd: Sylvía

já en á við um flest allt hér

Sylvía , 18.5.2008 kl. 17:47

4 Smámynd: Sylvía

könnuformi er rétta orðið, engir bollar, bara hálfslítra könnur.

Sylvía , 19.5.2008 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband